Listamaðurinn Sunna Sigfríðardóttir
Sunna er með háskólagráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands og diploma bæði í málverki og keramik. Hún hefur reynslu af verkstæðisumsjón og kennslu í rennslu.
Menntun
2020-2022 Myndlistaskólinn í Reykjavík / KERAMIK DIPLOMA
2006-2009 Háskóli Íslands HEIMSPEKI / LISTFRÆÐI BA
1998-2001 Myndlistaskólin á Akureyri / FAGURLISTABRAUT DIPLOMA
1997-1998 Myndlistaskólin á Akureyri GRAFÍSK HÖNNUN
1996-1997 Myndlista og handíðaskóli Íslands / FORNÁM
1992-1996 Verkmenntaskóli Akureyrar LISTNÁMSBRAUT / TEXTÍL
Reynsla
Sunna hefur menntað sig í myndlist í ýmsum miðlum og nýlegast er keramik. Hún er þátttakandi í alþjóðlegu glerungarannsóknarverkefni sem ber heitið Samtal um glerunga (@glazedialogue). Ákveðin aðferðafræði er notuð sem byggir á uppruna hráefna, notkun þeirra og brennslu. Markmiðið er að deila þekkingu til almennings og sýna fram á fjölbreytni í glerungum og mismunandi aðferðum í notkun þeirra. Sunna hefur verið meðlimur Kirsuberjatrésins sem er rótgróið gallerý rekið af listamönnum. og hefur einnig haldið sýningar á verkum sínum.
Hún er þátttakandi í alþjóðlegu glerungarannsóknarverkefni sem ber heitið Samtal um glerunga (@glazedialogue). Ákveðin aðferðafræði er notuð sem byggir á uppruna hráefna, notkun þeirra og brennslu. Markmiðið er að deila þekkingu til almennings og sýna fram á fjölbreytni í glerungum og mismunandi aðferðum í notkun þeirra.
Hún hefur starfað að fjölmörgum verkefnum í gifsmótagerð og smáframleiðslu fyrir aðra hönnuði og leirlistafólk.
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Sunna kennir Leirmótun fyrir fullorðna og einnig börnum í Myndlistarskóla Kópavogs.