Námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs

Fyrir börn og unglinga er boðið upp á kennslu í teikningu, málun og mótun, einnig listasögukennslu. Fyrir fullorðna er boðið upp á námskeið í teikningu, vatnslitamálun, olíumálun, leirmótun og pappamassanámskeið. Smellið á mynd til að fá nánari upplýsingar um námskeið.

Upplýsingartorg Myndlistarskólans

MYNDLISTARSKÓLI KÓPAVOGS

er staðsettur í Austurbæ Kópavogs, nánar tiltekið að Smiðjuvegi 74.

Skólinn er í björtu og fallegu húsnæði, með stórkostlegu útsýni yfir Esjuna.

Láttu drauminn rætast

Verið velkomin á námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs.