Skráning á haustnámskeið hefst um miðjan ágúst

Námskeið Vorið 2018

Námskeið fyrir fullorðna í Myndlistarskóla Kópavogs

Yfirlit yfir Fullorðinsnámskeið hér

Námskeið Vorið 2018

Barna- og unglinganámskeið 2016

Yfirlit yfirBörn og Unglingar hér 

Námskeið í boði Vorið 2018

Barna- og unglinganámskeið
Yfirlit yfir námskeiðin hér

Fullorðinsnámskeið í Teiknun
Yfirlit yfir námskeiðin hér

Vatnslitamálun fyrir fullorðna
Yfirlit yfir námskeiðin hér

Olíumálun fyrir fullorðna
Yfirlit yfir námskeiðin hér

Leirmótun fyrir fullorðna
Yfirlit yfir námskeiðin hér

 

 

Myndlistarskóli Kópavogs Myndlistarskóli Kópavogs er staðsettur í Austurbæ Kópavogs, nánar tiltekið að Smiðjuvegi 74.
Skólinn er í björtu og fallegu húsnæði, með stórkostlegu útsýni yfir Esjuna.Hugsjón skólans "Að nemendur finni að þeir eru alltaf velkomnir í notalegt vinnuumhverfi".
Myndlistarskólinn leggur áherslu á

  • að kenna helstu grundvallaratriði myndlistar
  • að auka færni einstaklingsins til myndsköpunar og
  • að gefa nemendur tækifæri til að njóta sköpunarhæfileika sinna.
  • að gefa nemendum færi á að verða meðvitaðri á myndrænan boðskap með skapandi starfi og tengslum við listasöguna.

Í Myndlistarskóla Kópavogs eru starfræktar 40 deildir og kennarar eru 15.
Við skólann starfa frábært lið af kennurum sem hafa breiða þekkingu og mismunandi kennsluaðferðir.
Helstu nýjungar sem eru orðnar fastar í sessi eru:

  • listmálunartækni gömlu meistaranna
  • opin vinnustofa
  • dagskóli, morguntímar, sem sífellt verða vinsælli, námskeið í vatnslitun fyrir eldri borgara
  • menntaskólanemendur fá einingar fyrir nám í skólanum
  • sumarnámskeið

Myndlistarskóli Kópavogs var stofnaður haustið 1988.
Skólastjórnendur skólans eru Erla Huld Sigurðardóttir og Sigríður Einarsdóttir.

Comments are closed.