Listamaðurinn Sofífa Sæmundsdóttir
Sofía Sæmundsdóttir er listamaður, kennari og listakennari
Menntun og ferill
Menntun
2022 HÍ – Hagnýt menningarmiðlun, MA
2010 LHÍ – Diploma, Kennsluréttindi.
2003 Mills College, Oakland, CA, MFA
1991 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, BFA
1985 Wiener Kunstschule
1984 Menntaskólinn við Sund
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Soffía kennir olíumálun í Myndlistarskóla Kópavogs.
Sýningar
- Einkaasýningar (valdar)
2023 Gallerí Fold – Inn á milli
2022 Listasafn Ísafjarðar – Annað sjónarhorn, Grafíksalurinn – Um stað
2020 Gallerí Fold – Yfirlýst tilvera
2019 Gallerí Grótta – Órætt landslag
2017 Gerðuberg Menningarmiðstöð – Hulið landslag
2016 Menningarhúsið Berg, Draumaheimar Soffíu, Dalvík, Gallerí Fold Loft jörð
2015 Studio Stafn - Annars staðar/Elsewhere, SÍM salurinn – Kleine Welt III / Exitus
- Samsýningar (valdar)
2023 SÍM salurinn – IS/POL samsýning á íslenskri og pólskri grafík í samstarfi við Jan
Sztyck listaakademíunni í Krakow.
Galleri 2, Stramsund Noregi – Ecophilosophic Dialogue
2022- Hafnarborg – Solander 250: Bréf frá Íslandi (Listasafn Akureyrar, Listasafn
Ísafjarðar, Sláturhúsið Egilstöðum ofl. staðir kringum landið)
2020 Menningarhúsið Spöngin – Dreggjar af dvöl II/Remains of a Stay II (ásamt Ástu
Guðmundsdóttur)
2019 SITT-Art Düsseldorf - Dreggjar af dvöl/Remains of a stay (ásamt Ástu
Guðmundsdóttur)
Florida State University Museum of Fine Arts - Elemental Iceland
2018 Southern Graphics Conference, Gallery Pricilla Fowler Touch and Technology
(April), Grafíksalurinn (ágúst), CODEX San Francisco - Biblioteca
Nordica(ferðasýning)
2017 Gallery 688, San Francisco, CA Touch and Technology
Galleri Nordens Ljus, Stockholm - Hrævareldur
2016 Galerie Carusel, Basel – Wish you were here, Manhattan Graphics, New York,
IPA/MG, Listasafn Reykjaness Við sjónarrönd – ásamt Elvu Hreiðarsdóttur og Phyllis
Ewen.
2015 Listasafn Árnesinga - Gullkistan 20 ára,
Grafíksalurinn - Wish you were here (Postcard Project) ásamt Heike Liss,