Listamaðurinn Pétur Halldórsson
Iceland University of the Arts: 1969 - 1973. Middlesex University of London: 1975 - 1976. School of Visual Art NY. 1987.
Menntun
Myndlista- og handiðskóli Íslands 1970-1974 sem grafískur hönnuður.
Framhaldsnám í grafískri hönnun í Middlesex Polytechnic, London 1975-76.
Listmálun í The School of Visual Arts í New York 1987.
Tók þátt í fjölda samsýninga heima og erlendis og hefur haldið einkasýningar hér á landi, í London og New York.
Meðlimur í listamannarekna galleríinu Pleiades í New York til margra ára.
Pétur kynntist fræðimanninum Einari Pálssyni á æskuheimili sínu í Drápuhlíðinni sem hafði varanleg áhrif á myndlist hans. Hann hefur þróað kenningar Einars jafnhliða myndlistinni.
Sýningar
Art Museum ASÍ, Reykjavik 1986.
Nordic House, Reykjavik 1990.
Gallery Kot, Reykjavik 1991.
Smiths Gallery, London 1992.
The Pleiades Gallery, New York 1992.
The Hafnarfjordur Centre of Culture and Fine Art 1993.
Pleiades Gallery, New York 1994.
The Hafnarfjordur Centre of Culture and Fine Art 1996.
Art Museum Listhúsið Hveragerði 1998.
Art Museum Listasafn Árnesinga 1999.
Gallery Sævars Karls 2001.
Art Reykjavik Gallery 2008.
Gallery Ormur Hvolsvelli 2009.
Gallery Listamenn 2011.
Gallery Anarkia, Reykjavik 2015.
Galley Ófeigur, Reykjavik 2019.
Group Shows: 11 Group shows in Europe, USA and Iceland:
Listiðn, Nordic House, Reykjavik 1977.I.n.l.
Childrens Book Show, Bolognia Italíu 1979.I.n.l.
Childrens Book Show, Bolognia Italíu 1980.
Form Iceland, farandsýning um Norðurlönd 1992 - 1993.
Humor in the North, Caricature show,
Hasselby Slot, Stockholm 1993.
Book Covers, Nordic House, Reykjavik 1995.Islandischen Kinderkultur,
Katholischen Akademie, Hamburg 1997.
Icelandic Illustrators, Art Museum Ásmundarsal 1998.
Mót, Kjarvalstaðir. Reykjavik Art Museum 2000.Association of Icelandic Designers
FÍT. 50 ára. Art Museum Reykjavik 2001.
New Painting, Reykjavik Art Museum 2015.
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Pétur kennir Vatslitamálun í Myndlistarskóla Kópavogs.
