Margrét Z

Myndlistarkona Margrét Zophóníasdóttir

Margrét Zóphóníasdóttir lærði í Danmarks Lærerhøjskole 2000-2001, Danmarks Designskole 1977-1981 og í Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1975-1977 auk þess sem hún hefur sótt fjölda námskeiða og ráðstefna víða um heim í tengslum við myndlist.

Menntun og reynsla

Danmarks Lærerhøjskola 2000-2001, Danmarks Designskole 1977-1981, Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1975-1977, Myndlistaskólinn í Reykjavík.

Síðastliðin

Sýningar og verk

Verk í opinberri eigu: Háskóli Íslands, 1985

Þjónustumiðstöð v/Vitastíg myndskreytingar, 2006....

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Margrét kennir olíumálun fyrir framhaldsnemendur og unglingum

Margrét hefur kennt í Myndlistarskóla Kópavogs