Kristín

Listamaðurinn Kristín Einarsdóttir Cavan

Menntun og reynsla

Kristín útskrifaðist með BA gráðu af myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið2021.

Kristín vinnur með ólíka miðla í verkum sínum þar sem málverkið er í aðalhlutverki. Hún notar hina ýmsu miðla eins og hljóð og vídeó, ásamt því aðgera skúlptúra úr óhefðbundum efnum og oftar en ekki enda allir miðlar saman íinnsetningu þar sem verkin virkja rýmið.

Hún vinnur mest með málverkið og notar þar akrílmálningu, olíu og vatnsliti.

Hægt er að sjá verkin hennar á vefsíðunniwww.kristincavan.com

Einnig má finna hana á Instagram: www.instagram.com/kristincavan_art

Þáttaka í Sýningum

·      Hafið Kallar, 2021.Málverk, blönduð tækni og hljóðverk 11 mín. Sýnt á Listasafni Reykjavíkur íHafnarhúsi á útskriftarsýningu BA nema í myndlist        við Listaháskóla Íslands.

·      On Pins and Needles, 2020. Málverk útskorið. Sýnt í ListaháskólaÍslands á samsýningunni Snögg/Snug.

·      Gervifréttir, 2020.Innsetning: málverk og hljóðverk, sýnt á Korpúlfsstöðum.

·     Í Kring – Solfeggio notes, 2020. Innrammaðarteikningar. Sýnt á kaffihúsinu Reykjavík Roasters við Kárastíg.

·     A Vain Vein, 2020Gjörningur framinn ágjörningakvöldi í Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík.

·      Speglun:Partar Sjálfsins, 2019.  Sjö málverk, akríl og olía á striga. Sýntí gamla Pósthúsinu á samsýningunni VesturbærBienale.

·      Hafðu Hljóð, 2019. Sex innrammaðar teikningar ásamthljóðverki. Sýning unnin í samstarfimeð Diljá Þorvaldsdóttur í stúdenta listgalleríinu Rýmd.

·     Ungur Nemur Gamall Temur, 2019. Videó- og hljóðverk, 10 mín. Sýnt á samsýningu íListaháskóla Íslands við Laugarnesi.

·     The In Between Moment, 2019.  Hljóðverk, 2:59 mín Sýnt á Hljóðön - sýning hljóðlistar íHafnarborg..

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Kristín kennir börnum í Myndlistarskóla Kópavogs