Listamaðurinn Kata Sümegi
Kata fæddist í Ungverjalandi hvar hún ólst upp og byrjaði að læra leirlist 14 ára gömul.
Á þriðja ári uppgötvaði hún postulínsgerð sem hún gerði að aðalfagi upp frá því.
Árið 2015 útskrifaðist hún frá University of West Hungary með B.A. gráðu í iðnhönnun með leirlist sem aðalfag.
Eftir útskrift dvaldi hún við International Ceramics Studio í Kecskemét þar sem hún tók þátt í vetrar residency,
Kanadísk-Ungversku Symposium og var aðstoðarmanneskja í námskeiði Ilona Romule, Postulín A-Z.
Kata flutti til Íslands árið 2018 og stofnaði Studio Postulínska sem enn er í þróun.
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Kata Sümegi kennir Leirmótun fyrir byrjendur í Myndlistaskóla Kópavogs.