Heiðrún

Listamaðurinn Heiðrún Sæmundsdóttir

Heiðrún útskrifaðis með BA gráðu í myndlist vorið 2021 í Listaháskóla Íslands.

Menntun

2010 - 2013 Stúdentspróf úr Menntaskólanum við Hamrahlíð.
2018 - 2021 BA í myndlist við Listaháskólann Íslands.
2024- M.Art.Ed í Listkennslufræðum við Listaháskóla Íslands

Reynsla

2021-2024 – Leikskólinn Rauðaborg, Reykjavík
-Almennur leikskólaleiðbeinandi 2021-2022
-Deildarstjóri 2023-2024.

2020 – Menningarmiðstöð Horafjarðar
-Svafarssafn
-Barnastarf
-Bókasafn
-Uppsetning á listasýningum

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Heiðrún kennir á barnanámskeiði