Listamaðurinn Halldór Kristjánsson
Halldór lauk á dögunum námi í klassískum realisma frá Florence Academy of art listaháskólanum í Gautaborg Svíþjóð. Hann er sjálfstætt starfandi myndlistamaður í Reykjavík.
Menntun og reynsla
Halldór hóf myndlistarnám á listnámsbraut Fjölbrautarskólans í Breiðholti og lauk stúdentsprófi frá þeim skóla 2013. Næst tók við eitt ár í fornáminu í Myndlistarskóla Reykjavíkur. Því næst lauk Halldór myndlistarsviði Listaháskóla Íslands sem lauk með tveggja mánaða starfsnámi hjá Agli Sæbjörnssyni myndlistarmanni í Berlín. Halldór lauk námi í klassískum realisma frá Florence Academy of art listaháskólanum í Gautaborg Svíþjóð.
Halldór hefur alltaf haft áhuga af klassískri málaralist og til að fylgja eftir þeim áhuga ákvað hann sumarið 2016 að sækja námskeið í Watts Artiller í Encinatas Í Kaliforníu. Í skólanum var lögð áhersla á módelteikningu og málun í ætt við frönsku atelier skóla 19. aldar. Líkaði honum námið og ákvað að sækja um frekara nám í skóla sem lagði áherslu á klassíska málun en byði bæði upp á lengra prógram og væri staðsettur nær Íslandi og varð þá Florence Academy of art í Svíþjóð fyrir valinu.
Sýningar og verk
..
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Halldór kennir Oíumálun fyrir byrjendur og framhaldsnemendur í Myndlistarskóla Kópavogs.