Listamaðurinn
Grétta Jónsdóttir lauk BA-gráðu í myndlist við Listaháskóla Íslands vorið 2020.
Menntun
BA-gráðu í myndlist við Listaháskóla Íslands vorið 2020.
Gréta stundar nú meistaranám í listkennslufræðum (M.Art.Ed) við Listaháskóla Íslands.
Reynsla
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Sem kennari leggur Gréta áherslu á að efla sjálfstraust og sköpunargleði nemenda og
skapa rými þar sem hver og einn fær að blómstra á eigin forsendum.