Fríða

Listamaðurinn Fríða Katrín Bessadóttir

Menntun og reynsla

Menntun
2018-2021 Listaháskóli Íslands, BA Myndlist
2020-2020 University of Edinburgh, Edinburgh College of Art. (skiptinám)
Almenn kennsla og stuðningur við nám hjá bæði krökkum úr einhverfudeild og
inn í bekk.

Sýningar og verk

Einkasýningar
2022 Manngangur. Núllið, Bankastræti 0, Reykjavík
2021 Veru-Leiki. Studio Svigi, Bræðraborgarstígur (Reykjavík)
2020 Óður til Móður. Hulduland (Listaháskóli Íslands), Reykjavík.

Samsýningar
2023 Hver ertu helvítið þitt? (Höf- og leikstjóri: Ingibjörg Magnadóttir,
Aðstoðarleikstjóri: Fríða Katrín Bessadóttir. Hljóðheimur: Þráinnn Hjálmarsson.
Leikið af Elvu Maríu Birgisdóttur, Hörpu Arnardóttur, Inga Þór Þórhallssyni og
Ragnari Bragasyni,) Hamraborg Festival. Kópavogur
2022 Ég minnist þess (sýnt með Agnieszka Sosnowska, Maria Magdalena lanchis og
Maria Meldgaard), Kannski, Reykjavík
2021 Svona eru jólin, Ásmunarsalur, Reykjavík
2021 Af ásettu ráði (útskriftarsýning Listaháskóla Íslands), Hafnarhús, Reykjavík.
2021 Late night Snow show, Verksmiðjan á Hjalteyri.
2020 Space Jam, Edinburgh Music Hall. Edinburgh
2020 Fastelavn, ECA, Edinburgh. (Opin vinnustofa með Maria Wrang-Rassmussen.)
2019 Vesturbær Biennale, Víðir & Pósthúsið, Reykjavík.
2019 Eitt verk = Flötur, Gallerí Stundum (samsýning á vegum Kristínar
Gunnlaugsdóttur)
2019 Skagen Odde Nature Center, Foreningen Norden 100 ar. Skagen, Danmörk.
2019 Open Studio, Listaháskóli Íslands, Reykjavík.
2019 2 fyrir 1, Rýmd, Stúdentagallerí Listaháskólans, Reykjavík. (samsýning með
Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir)
2019 Hann Pabbi... Laugardalslaug, Reykjavík.

Styrkir
2019 Reykjavík, Verk í biðstöðu, (í samstarfi við Berg Ara Sveinssyni og Arngrími
Guðmundssyni)
Nefnd
2018-2020 Rýmd, Nemendagallerí Listaháskólans.

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Fríða Katrín kennir börnum í Myndlistarskóla Kópavogs