Listamaðurinn Daníel Brynjólfsson
Daníel er listamaður með nær áratugs reynslu í starfi sem listamaður hjá CCP Games, þar sem hann starfaði við framleiðslu á EVE Online. Vinnan hans byggir á teikningu sem verkfæri til athugunar á hugmyndum og sjónrænna lausna, með áherslu á hefðbundin grunnatriði á borð við form, samsetningu og stemningu. Samhliða vinnu hans hefur hann reynslu af því að taka á móti og leiðbeina nýjum listamönnum inn í verkefni.
Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs
Daníel kennir Teiknun í Myndlistarskóla Kópavogs.
