Bragi

Listamaðurinn Bragi Hilmarsson

Bragi útskrifaðis með BA gráðu í myndlist vorið 2021 í Listaháskóla Íslands

Bragi er listamaður sem vinnur að mestu meðl jósmyndir og litagleði. Verkin sem hann framleiðir eru mikið unnar í myndvinnsluforritum og eru sýnd sem upphengd prent. Hann hefur hann fengið mikla þjálfun í myndbyggingu og litafræði.

Verk sem sem Bragi hefur til sýnis á netinu má finna hér: Vefsíða: www.bragihilmarsson.com

Instagram: www.instagram.com/bragihil

Menntun og ferill

2018 – 2021 Listaháskóli Íslands, BA gráða í myndlist

Kennsla í Myndlistarskóla Kópavogs

Bragi kennir börnum í Myndlistarskóla Kópavogs.

Sýningar

  • 2021 - The Late Night Snow Show - Group exhibition in Hjalteyri, Iceland
  • 2020 - Fýsn alda á ágæti bjaðar og þess yfir - Solo exhibition in IUA
  • 2020 - Sordya/Emerge - Group exhibition in The Poly. Falmouth, UK
  • 2019 - Vesturbær Biennale - Second year group exhibition by Fine Arts students in IUA
  • 2019 - BA fine art 1st year student group exhibition. Iceland University of the Arts, Reykjavík
  • 2019 - Remember - Laugardalslaug, Reykjavík
  • 2018  - Hydration is Key - Collaborative exhibition with artist Auðunn Kvaran - Gallery RÝMD, Breiðholt