Um leið og námskeiðið er bókað er gengið frá greiðsluskilmálum. Þegar gengið hefur verið frá greiðsluskilmálum er námskeiðsgjaldið óafturkræft, nema námskeið falli niður.
Myndlistarskóli Kópavogs áskilur sér rétt til þess að hætta við námskeið ef ekki fæst næg þátttaka.
Ef nemandinn einhverja hluta vegna þarf að hætta við þátttöku þá þarf afskráning að berast til Myndlistarskóla Kópavogs á netfangið myndlist@myndlistaskoli@is ekki síðar en 10 virkum dögum áður en námskeiðið hefst.
Berist afskráningin of seint eða ekki er látið vita, áskilur Myndlistarskóli Kópavogs sér rétt til að innheimta námskeiðsgjöld að fullu, eða eiga námskeiðsgjaldið inni, fyrir öðru námskeiði.