LEIRMÓTUN
OG RENNSLA

Námskeið í Leirmótun og Rennslu

Námskeið í Leirmótun hafa verið vinsæl í Myndlistaskóli Kópavogs. Í boði eru námskeið í Leirmótun fyrir byrjendur, Leirmótun fyrir framhaldsnemendur og tvö Rennslunámskeið.
Listaverk nemanda

Námskeið í boði í leirmótun og rennslu

Slóð á öll námskeið í leirmótun og rennslu

Kennarar í Leirmótun og Rennslu

Leirlistamaðurinn
Erla Huld Sigurðardóttir

Erla Huld kennir framhaldsnámskeið
í leirmótun og rennslu fyrir fullorðna.
Erla Huld hefur stundað kennslu við
Myndlistarskóla Kópavogs frá 1998.
Erla Huld var formaður Leirlistafélags
Íslands 2005-2007. Erla hefur tekið
þátt í fjölda sýningum, bæði
einkasýningum og samsýningum