VATNSLITAMÁLUN, ELDRI BORGARAR, MÁNUDAGA

Vatnslitamálun fyrir Fullorðna Vorið 2018

Námskeið hjá Derek

Eftirmiðdagstímar Vatnslitamálun
Eldri Borgarar

Frá 15. jan. til 19.mars 2018
Mánudaga kl 13:00-16:00
10 vikur (40 kennslust.)
Verð kr. 46.500.-
Kennari: Daði Guðbjörnsson

Varnslitanámskeið Derek

Kennt verður að nýta séreinkenni vatnslitanna sem byggist á samspili pappírs, vatns og lita.  Áhersla er lögð á litablöndun og mismunandi eiginleika litanna.

Skoðað er notkun vatnsflæðis í pappír, málun með lagi ofan á lag, en ekki síst mismunandi hlutföll vatns og lita til að ná fram áferðarbreytileika í verkunum.

En að mála með vatnslitum er ekki bara tækni. Það er líka óvissuferð sem við þurfum að vera tilbúin að taka þátt í.

Ef við erum of varkár, þá er erfiðara að rannsaka miðilinn og uppgötva nýja hluti. Við lærum af reynslu og mistökum.

Stuðst er við uppstillingar, ljósmyndir og eigin fyrirmyndir.
Fjallað er um vatnslitamyndir eftir íslenska og erlenda listamenn.

Æskilegir litir og annar búnaður

P.S. Það er ekki hægt að opna skjalið i í Safari varfanum vinsamlegast opnið skjalið í öðrum  varfa þangað til við leysum þetta.

Comments are closed.