VATNSLITAMÁLUN UNDIRSTAÐA OG FÆRNI HJÁ DEREK

Vatnslitamálun fyrir Fullorðna Vorið 2018

Vatnslitun hjá Derek

Vatnslitun undirstaða og færni

Miðvikudaga kl 18:30-21:30
13 vikur (52 kennslustundir)
Frá 17. janúar  til 25. apríl 2018
Verð: kr 73.900.-
Kennari: Derek Mundell
Derek vefsíða: www.present-art.is

 

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa sótt námskeið í teikningu  og/eða byrjendanámskeið í vatnslitun. Kennt verður að nýta séreinkenni vatnslitanna sem byggist á samspili pappírs, vatns og lita.

Undirstaða í vatnslitamálun er tækni sem nauðsynlegt er að hafa á valdi sínu áður en við getum fullnýtt þennan miðil.

 

Á þessu námskeiði verður fjallað um John Singer Sargent (1856 -1925) með áherslu á vatnslitamyndir hans.

Æskilegir litir og annar búnaður

P.S. Það er ekki hægt að opna skjalið i í Safari varfanum vinsamlegast opnið skjalið í öðrum  varfa þangað til við leysum þetta.

Comments are closed.