VATNSLITAMÁLUNUN ELDRI BORGARAR, FÖSTUDAGA

Vatnslitamálun fyrir Fullorðna Haustið 2017

Morguntímar Vatnslitamálun
Eldri Borgarar

Föstudagsmorgna
kl 9:00-12:00
10 vikur (40 kennslust.)
Frá 22. sept. til 24. nóvember 2017
Verð kr. 46.500.-
Kennari: Daði Guðbjörnsson

Á námskeiðinu er unnið eftir uppstillingum, eigin ljósmyndum  og  ýmsum fyrirmyndum. 

Áhersla er lögð á að hafa gaman að því sem við gerum, finna það sem tekst vel í myndunum okkar og byggja ofan á það. 

Við leikum okkar með liti og pappír og ef það heppnast, þá er það bara bónus fyrir okkur.

Fjallað er um vatnslitamyndir eftir íslenska og erlenda listamenn.

Æskilegir litir og annar búnaður

P.S. Það er ekki hægt að opna skjalið i í Safari varfanum vinsamlegast opnið skjalið í öðrum  varfa þangað til við leysum þetta.

Comments are closed.