Fullorðinsnámskeið í Vatnslitamálun

Boðið er upp á vatnslitamálun fyrir byrjendur, framhaldsnámskeið í vatnslitun, vatnslitanámskeið fyrir eldri borgara og frjálsa vatnslitamálun. Námskeiðin eru kynning á málun með vatnslitum á pappír. Áhersla er lögð á litafræði og farið yfir séreinkenni vatnslitanna. Fjallað er um vatnslitamyndir eftir íslenska og erlenda listamenn. Unnið er eftir ljósmyndum, fyrirmyndum og uppstillingum.

VATNSLITAMÁLUN

Í boði eru námskeið í vatnslitamálun fyrir

  • byrjendur

  • framhaldsnemendur

  • vatnslitamálun fyrir eldri borgara

  • og frjáls vatnslitamálun.

Til hliðar eru listaverk nemenda í vatnslitamálun

YFIRLIT VATNSLITAMÁLUN

KENNARAR MYNDLISTASKÓLANS

Kennarar sem kenna vatnslitamálun við skólann.