VATNSLITUN, AUÐVELDAR AÐFERÐIR

Vatnslitamálun fyrir Fullorðna Vorið 2018

Vatnslitamálun

Auðveldar aðferðir

Frá 18. janúar  til 30. apríl 2018
Fimmtudaga kl 9:00-12:00
13 vikur (52 kennslustund)
Verð: 73.900.-
Kennari: Stephen William Stephen
Kennslan fer fram á ensku

Markmið þessa námskeiðs er að gefa nemendum kost á að kynnast nýjum tækniaðferðum í vatnslitamálun. Aðferðir sem geta hjálpað nemendanum að læra að ná miklum árangri á stuttum tíma. Nemendur læra að tileinka sér og þróa hefðbundna vatnlitatækni.

Unnið verður með verkefni og tekið verður fyrir portrett málun, landslag, kyrralífsmyndir o.fl. Nokkrir listamenn teknir fyrir og verk þeirra skoðuð samhliða verkefnum sem tengjast þeim.
Kennslan fer fram á ensku

Comments are closed.