VATNSLITAMÁLUN

Vatnslitamálun fyrir Fullorðna Haustið 2017

Vatnslitamálun 

Miðvikudaga 14:00 – 17:00
13 vikur (52 kennslustundir)
Frá 20. sept. til 3. janúar 2018
Verð kr. 73.900.-
Kennari: Margrét Jónsdóttir

Myndirnar eru frá vatnslitanámskeiði hjá Hlíf

Námskeið fyrir þá sem vilja læra undirstöðuatriði í vatnslitamálun með áherslu á gangsæi vatnslitanna og formmótun með lit.

Unnið með frumform og frumliti. Kennd litablöndun með tiliti til styrkleika, tærkleika og efniseiginleika litanna.

 

Könnuð undirstöðuatriði andstæðra lita, samstæðra lita og fjarvíddar með með lit.

Einnig er lögð áhersla á samspil línu og lita og skoðuð áhrif ljóss og skugga.

Comments are closed.