VATNSLITAMÁLUN HJÁ DAÐA

Vatnslitamálun fyrir Fullorðna Vorið 2018

Vatnslitamálun

Mánudaga kl. 18:30-21:30
13 vikur (52 kennslust.)
Frá 5. febrúar til 30. apríl  2018
Verð kr. 56.900.-
Kennari: Daði Guðbjörnsson

Vefsíða Daða: www.dadilisto.com

Daði Facebook: Facebook

Vatnslitir henta vel til að finna sig í heimi málaralistarinnar. Ég legg áherslu á að þjálfa tækni; og að fólk finni leiðir að eigin stíl og þjálfi hið sjálfsprottna. Málaðar verða nokkrar uppstillingar. Prófað að mála eftir myndum í bókum einnig er málað eftir ljósmyndum; landslag, hús eða manneskjan, o.s.frv. Akvarellu málun byggist á því að hvíti liturinn er ljósið í myndinni það er fengið frá pappírnum litirnir eru gegnsæir, ekki er blandað með hvítu. Það eru til fleiri tegundir af Vatnslit t.d. Gvass (gouache) og blek. Við finnum út hvaða leiðir henta hverjum og einum.
Upplýsingar frá Daða 

 

Comments are closed.