Vatnslitamálun Eldri Borgarar

Kennt verður að nýta séreinkenni vatnslitanna sem byggist á samspili pappírs, vatns og lita. Áhersla er lögð á litablöndun og mismunandi eiginleika litanna. Skoðað er notkun vatnsflæðis í pappír, málun með lagi ofan á lag, en ekki síst mismunandi hlutföll vatns og lita til að ná fram áferðarbreytileika í verkunum.