Vatnslitamálun Byrjendur

Vatnslitanámskeiðin eru kynning á málun með vatnslitum á pappír. Áhersla er lögð á litafræði og farið yfir séreinkenni vatnslitanna. Fjallað er um vatnslitamyndir eftir íslenska og erlenda listamenn. Unnið er eftir ljósmyndum, fyrirmyndum og uppstillingum.