VATNSLITAMÁLUN, FRAMHALD og ÞRÓUN HJÁ DEREK

Vatnslitamálun fyrir Fullorðna Vorið 2018

Vatnslitun hjá Derek

Vatnslitamálun

Framhald og þróun

Frá 18. janúar til 26. apríl 2018
Fimmtudaga kl 18:30-21:30
13 vikur (52 kennslust.)
Verð kr 76.500.-
Kennari: Derek Mundell
V
efsíða: www.present-art.is

Framhald og færni hjá Derek

Námskeiðið er framhald af Vatnslitamálun -undirstaða og færni en er líka ætlað nemendum sem hafa aðra reynslu af vatnslitanotkun. Undirstaða í teikningu er nauðsynleg.

Á námskeiðinu er lögð áhersla á samspil birtu og skugga í myndefnum.

Frumlitunum er leyft að renna og blandast í vatnsfilmunni á pappírnum. Listin felst í viðkvæmu jafnvægi þess að stjórna vatninu og vinna með því.

Af því leiðir svo að vatnslitir eru að nokkru leiti ófyrirsjáanlegir, myndirnar móta sig sjálfar og öðlast eigið líf í höndum málarans.

Framhald og færni hjá Derek

Í framhaldinu er unnið ofan í grunninum til að fullmóta myndina, að móta brennidepla (focal point), auka kontrast þar sem með þarf og hugsanlega að bæta inn smáatriðum.Unnið er eftir ljósmyndum, fyrirmyndum og uppstillingum.Tveir tímar eru notaðir til að mála módel, bæði með og án teikningar.Fjallað er um vatnslitamyndir eftir íslenska og erlenda listamenn.

Æskilegir litir og annar búnaður

P.S. Það er ekki hægt að opna skjalið i í Safari varfanum vinsamlegast opnið skjalið í öðrum varfa þangað til við leysum þetta.

Comments are closed.