YFIRLIT TEIKNUN

Teiknun fyrir fullorðna Haustið 2017

MÓDELTEIKNUN

Módelteiknun
Frá  19. sept. - 21. nóvember 2017
Þriðjudaga kl 18:30-21:30
10 vikur (40 kennslustund)
Tilboðsverð: 63.900.-
Kennari: Jón Alex Björnsson
Efni innifalið

Hefðbundin módelkennsla með aðal áherslu á takt og hreyfingu mannslíkamans.

Unnið með langar stöður í bland við hraðteikningar.

Sérteikningar gerðar af mismunandi líkamshlutum

Myndir og meira

———

TEIKNUN

Teiknun
Frá 2. október til 4. des. 2017
Mánudaga kl 18:30-21:30
10 vikur (40 kennslustund)
Verð: 45.500.-
Kennari: Ingiberg Magnússon

Í öllum verkefnum er áhersla er lögð á formfræði og myndbyggingu, skoðun hlutfalla og mismunandi yfirborðsáferð hluta og formun með ljósi og skuggum. Unnið verður með grátónaskala, línuteikningu, frumform, uppstillingar, fjarvíddarteikningar og hraðskissuæfingar.
Myndir og meira

———

TEIKNUN & MÁLUN

Hlutateiknun og málun
Frá 21. sept. til 23 nóvember 2017
10 vikur (40 kst)
Fimmtudaga kl 9:00-12:00
Verð: 56.900-
Kennari: Jón Alex Björnsson

Teiknaðar verða uppstillingar og einstakir hlutir með áherslu á myndbyggingu.
Í framhaldi af því geta nemendur gert vinnuteikningu og málað eftir henni.
Farið verður í grunnþætti teiknunar og málunar.
Myndir og meira

———

Comments are closed.