TEIKNUN

Teiknun fyrir fullorðna Vorið 2018

MÓDELTEIKNUN

Módelteiknun
Frá  16. janúar. - 20. apríl 2018
Þriðjudaga kl 18:30-21:30
10 vikur (40 kennslustund)
Tilboðsverð: 63.900.-
Kennari: Jón Alex Björnsson
Efni innifalið

Hefðbundin módelkennsla með aðal áherslu á takt og hreyfingu mannslíkamans.

Unnið með langar stöður í bland við hraðteikningar.

Sérteikningar gerðar af mismunandi líkamshlutum

Myndir og meira

———

TEIKNUN BYRJENDUR

Teiknun byrjendur
Frá 5. febrúar til 30. apríl 2018
Mánudaga kl 18:30-21:30
10 vikur (40 kennslustundir)
  Verð kr. 45.600.-
Kennari: Jón Baldur Hlíðberg

FULLT - Hægt að skrá sig á biðlista
Eða hringið á skrifstofuna
í 564 11 34 eða sendið netpóst
myndlist@myndlistaskoli.is

Lögð verður áhersla á að fylgja hverjum nema fyrir sig eftir færni og hann aðstoðaður hvar svo sem hann er á vegi staddur. Í fyrstu tímunum verður farið í grunnformin og helstu teikni og skyggingatækni. Nemar munu teikna og skyggja grunnformin í upphafi en mjög fljótt verður farið í hlutateikningu einfaldra hluta svo sem skelja eða algengra hluta með einföldu formi.  Myndir og meira

Comments are closed.