Sumarnámskeið fyrir fullorðna

Myndlistarskóli Kópavogs er með úrval af námskeiðum fyrir fullorðna í sumar. Í boði er námskeið í TEIKNINGU, VATNSLITAMÁLUN, OLÍUMÁLUN, LEIRMÓTUN, PAPPAMASSANÁMSKEIÐ OG námskeið að setja upp VEFVERSLUN. Smellið á myndir fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar um námskeiðin.

Láttu drauminn rætast

YFIRLIT FULLORÐINSNÁMSKEIÐ

Kennarar Myndlistarskóla Kópavogs

Kennarar sem kenna Fullorðinsnámskeið á Sumarnámskeiðunum 2019