Sumarnámskeið fyrir fullorðna í vatnslitamálun

Í ágúst verður boðið upp á sumarnámskeið í vatnslitamálun. Landslagið verður tekið fyrir. Stephen Lárus Stephen er kennari á námskeiðinu og kennslan fer fram á ensku.