Sumarnámskeið í Olíu-/Akrýlmálun

Það verða 3 námskeið í boði í olíu/akrýlmálun í júní og ágúst. Margrét Zophóníasdóttir verður með námskeiðið Teiknun og Málun. Stephen Lárus verður með olíumálunnarnámskeið þar sem Landslagið verður tekið fyrir og í ágúst verður Birgir Rafn með námskeið í olíu-/akrýlmálun

Frjáls Málun

FRJÁLS MÁLUN SUMAR

kr.19,000

FRJÁLS MÁLUN Í MAÍ
Byrjar 2. maí til 31. maí 2019
Frá mánudegi til fimmtudags
kl 14:00 – 17:00
Kennari mætir í tvö skipti eða
nemendur vinna sjálfstætt.
það er opin vinnustofa í 16 daga
Kennari: