Sumarnámskeið fyrir fullorðna í leirmótun/rennslu

Boðið verður upp á 3 sumarnámskeið í Leirmótun/Rennslu í sumar. Hvert námskeið verður ein vika í senn. Kennt verður að renna leir í eina viku. Kennari er Erla Huld Sigurðardóttir. Nánari upplýsingar um námskeiðin fyrir neðan.