SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR

Sigríður Einarsdóttir

Lokapróf frá Myndlista- og Handíðaskóla Íslands 1966, endurmenntun frá sama skóla 1988.

Myndlistarkennari frá 1966.

Bæjarfulltrúi í Bæjarstjórn Kópavogs 1988 – 1994, auk ýmissa starfa í nefndum og ráðum á vegum bæjarfélagsins.

Annar stofnandi Myndlistarskóla Kópavogs.

Skólastjóri Myndlistarskólans frá stofnun skólans 1988.

Comments are closed.