INGIBERG MAGNÚSSON

Ingiberg Magnússon

Myndlistarkennari

Ingiberg Magnússon, myndlistamaður, starfar núna
sem kennslustjóri listnámsbrautar Fjölbrautarskólans
í Breiðholti. Hann hefur einnig kennt í Myndlistaskóla
Kópavogs frá 1989, en Myndlistaskólinn var stofnaður
1988. Ingiberg er félagi í Íslensk grafík og SÍM. Hann
hefur verið bæjarlistamaður Kópavogs.

Nám
1965-1979 Myndlista- og handíðaskóli Íslands

Helstu einkasýningar
-1972, SÚM
-1978, Gallerý Suðurgata 7
-1982, Gallerý Lækjartorg
-1983 og 1987, Bókasafn Kópavogs
-1988, Gallerý Gangskör
-1989, Myndlistaskóli Kópavogs
-1990, Gallerý Borg
-1993, SPRON Álfabakka
-1996, Gerðarsafn
-2006, Grafíksafn Íslands
Vinnustofa og sýningarsalur
Gilsbakkav/Vatnsenda
Kópavogi

Comments are closed.