ANNA GUNNLAUGSDÓTTIR

Anna Gunnlaugsdóttir

Anna Gunnlaugsdóttir

Myndlistarmaður
fædd 1957 / býr og starfar í Reykjavík
Heimasíða: http://agunn.vortex.is

Menntun:
2009 „The Foreign and Me – an Aesthetic of Travel“ EU –
endurmenntunarnámskeið fyrir listamenn og kennara. Lancarote, Spánn
2004-2006 Listaháskóli Íslands, kennsluréttindanám
1981-1983 Myndlista-og handíðaskóli Íslands, grafísk hönnun
1978-1979 Ecole nationale supérieure des beaux-arts, Paris. Frakkland
1974-1978 Myndlista-og handíðaskóli Íslands.

Einkasýningar:
2012 „Hamskipti“ Listasalur Mosfellsbæjar, Ísland
2009 „Fornminjar framtíðar“ Gallerí Hornið, Reykjavík, Ísland—
2004 „Sauðfé í olíu“, Listhús Reykjavíkur, Ísland
2003 Menningarhátíð BSRB Munaðarnesi, Ísland
2002 „Andlit daganna - á dagatali“. Gallerí glámur, Reykjavík, Ísland
1998 „Guð er kona? - Biblíumyndir“, Gallerí Svartfugl, Akureyri, Ísland
1997 Gallerí Listakot, Reykjavík, Ísland
1996 Billetverksteded, Brovst, Danmörk
1991 Menntamálaráðuneytið, Reykjavík, Ísland
1994 Listasafn ASÍ, Reykjavík, Ísland
1990 FÍM salurinn, Reykjavík, Ísland
1989 Hótel Lind, Reykjavík, Ísland
1988 Gallerí Gangskör, Reykjavík, Ísland
1988 "7 dagar" Gallerí Borg,Reykjavík, Ísland
1987 Gallerí Borg, Reykjavík, Ísland

Samsýningar:
2012 Sudvest Passage Kultur, Friedenau, Berlin, Þýskaland
2011 „BROT“, Salur Myndlistarskóla Mosfellsbæjar og á Kaffi Álafoss
2005 „24H“, Savonlinna, Finnland
2002 Afmælissýning Billedstedet, Brovst, Danmörk
1999 „Óðurinn ti sauðkindarinnar“, FÍM, Ásmundarsal, Reykjavík, Ísland
1997 „Speglun“, FÍM, Ásmundarsal, Reykjavík, Ísland
1991 Félagssýning FIM, FIM-salurinn, Reykjavík, Ísland
1990 Félagssýning FIM, FIM-salurinn, Reykjavík, Ísland
1989 Félagssýning FIM, FIM-salurinn, Reykjavík, Ísland
1989 „Gróska" Gallerí Gangskör, Reykjavík, Ísland
1988 Félagssýning, Gallerí Gangskör, Reykjavík, Ísland
1987 IBM Ungir myndlistamenn, Kjarvalstaðir, Reykjavík, Ísland
1980 Gallerí Djúpið, Reykjavík, Ísland

Styrkir:
2012 Muggur, dvalarstyrkur
2012 Stef, ferða- og menntunarstyrkur
2009 EU, Grundvig, Lifelong Learning Program
1991 Starfslaun listamanna

Vinnustofudvöl:
2012 Sím gestavinnustofan Gallery, Berlín
2010 Hóll, vinnustofa Birgis Andréssonar, Seyðisfjörður

Meðlimur félaga:
Félagi í FÍM
Félagi í SÍM
Félagi í FIMK

Félagstörf:
1998 - 2000 Í stjórn FÍM
1998 - 1999 Félagi í Gallerí Listakot
1997 Sýningarnefnd FÍM
1990 - 1991 Í sýningarnefnd FÍM
1986 - 1988 Félagi í Gallerí Gangskör

Kennsla:
2009 Námskeið á Grundtvig- og Comeniusar-námskeiðinum Horizons I og II,
fyrir listamenn og kennara, Lanzarote, Spánn
2006- Myndlistarskóli Kópavogs og Myndlistarskóli Mosfellsbæjar

Verk í opinberri eigu:
BSRB
Siglingastofnun Íslands
Orkuveita Reykjavíkur
Landsbanki Íslands

Comments are closed.