Skilmálar gjafakorts

Gjafakort er notað við skráningu og gildir sem greiðsla fyrir námskeið eða upp í námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs.

 

Gjafakortið gildir í fimm ár frá útgáfudegi.

 

Sé virði gjafakortsins hærra en þátttökugjaldið er hægt að nýta afganginn síðar á annað námskeið, innan gildistímans.

 

Ef þátttökugjaldið er hærra en gjafakortið greiðist mismunurinn með kröfu í heimabanka.

 

Ekki er hægt að fá gjafakort endurgreitt.

Til baka