Leirmótun Rennsla

Nemendur vinna verk eftir verkefnum út frá eigin hugmyndum gæti verið skúlptúr, nytjahlutur, hlutur sem er renndur og unnið með áfram eða mótuð gifsform. Lögð áhersla á skissuvinnu, hugmyndavinnu og markviss vinnubrögð. Gerðar tilraunir með glerunga og reykbrennslu. Skoðuð verk eftir nokkra leirlistamenn og vinnubrögð þeirra.