PÉTUR GAUTUR SVAVARSSON

Pétur Gautur Svavarsson

Pétur Gautur er fæddur í Reykjavík 1966. Hann stundaði nám í íslenskri listasögu í Háskóla Íslands 1987, útskrifaðist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1991, Statens Teaterskole i Köbenhavn (gestanemi í leikmyndahönnun) 1992 og hlotið M.Art Ed gráðu í listkennslu frá Listaháskóla Íslands 2014.

Pétur Gautur hefur stundað list sína í Danmörku og Íslandi frá árinu 1993 og hefur á þeim tíma sýnt fjölmargar einka- og samsýningar heima og að heiman. Þær helstu eru; Gallery Stylvig, Gallery Roskilde, tvær í Gallerý Borg, fjórar í Gallerý Fold, Gerðarsafn og tvær í stóra

Comments are closed.