PAPPAMASSANÁMSKEIÐ HJÁ SÖRU

Pappamassi hjá Söru
Pappamassanámskeið-hjá-Söru
pappamassi hjá Söru

Pappamassanámskeið

Byrjar 31. október
Þriðju- og miðvikudaga
klukkan 19:00 – 22.00
6 skipti (24 kennslustundir)
Verð kr: 34.500.-
Kennari: Sara Vilbergsdóttir

Námskeiðið byrjar 31. október og stendur til 15. nóvember (3 vikur) og verður tvisvar í viku Þriðjudags og miðvikudagskvöld frá 19-22
Farið verður í nokkrar aðferðir við pappamössun, mótað með dagblöðum og silkipappír, formað með vír og skorinn út pappi svo eitthvað sé nefnt.

  • Grunntækni og efnisnotkun við pappamassavinnu kynnt.
  • Byrjað á að móta með höndunum einföld form úr dagblöðum og silkipappír.
  • Formin síðan skeytt saman og pappamössuð með veggfóðurs og bókbandslími.
  • Einnig verður mótaðmeð hænsnaneti, útskornum pappakössum, pappír úr tætara o.fl.
  • Sýnt hvernig hægt er að búa til manneskjur, dýr, myndaramma, klukkur, húsgögn og ílát svo eitthvað sé nefnt.
  • Frjálst val á viðfangsefnum eftir byrjunarverkefnið nema annars sé óskað.
  • Mikilvægt að taka með sér hárþurrku til að flýta fyrir þurrki á milli umferða.

Comments are closed.