Fullorðinsnámskeið í Olíumálun

 Boðið er upp á olíumálun fyrir byrjendur, akrýlmálun, framhaldsnámskeið í olíumálun, listmálunnartækni gömlu meistaranna, módelmálun og frjáls málun. Höfuðáhersla verður lögð á að nemendur öðlist leikni í litablöndun og þjálfi næmni fyrir samspili litanna og áhrifum þeirra hver á annan. Fjallað verður um myndbyggingu, negatíf og pósitíf form og litafjarvídd.

OLÍUMÁLUN

Í boði eru námskeið í

  • Olíumálun byrjendur

  • Olíumálun framhald

  • Akrýlmálun framhald

  • Módel og Portrétt

  • Gömlu Meistararnir

  • Frjáls Olíumálun

 

YFIRLIT OLÍUMÁLUN

KENNARAR MYNDLISTASKÓLANS

Kennarar sem kenna olíumálun við skólann.