MÓDELTEIKNUN, JÓN AXEL

Teiknun fyrir Fullorðna - Haustið 2017

Módelteiknun

Frá  19. sept. - 21. nóvember 2017
Þriðjudaga kl 18:30-21:30
10 vikur (40 kennslustundir) .
Tilboðsverð kr. 63.900.-
Kennari: Jón Axel Björnsson
Efni innifalið
Hefðbundin módelkennsla með aðal áherslu á takt og hreyfingu mannslíkamans. Unnið með langar stöður í bland við hraðteikningar. Sérteikningar gerðar af mismunandi líkamshlutum

Myndin er frá námskeiði hjá Ingiberg
Námskeiðslýsingin kemur bráðlega...

Comments are closed.