Módelteiknun

Hefðbundin módelkennsla með aðal áherslu á takt og hreyfingu mannslíkamans. Unnið með langar stöður í bland við hraðteikningar. Sérteikningar gerðar af mismunandi líkamshlutum