YFIRLIT LEIRMÓTUN

Leirmótun fyrir Fullorðna Vorið 2018

Leirmótun

Byrjendur
Frá 5. febrúar til 30. apríl 2018
Mánudaga kl 18:30-21:30
10 vikur (40 kennslustund)
Verð: 59.900.- (efni innifalið)
Kennari: Olga Dagmar Erlendsdóttir

FULLT - Hægt að skrá sig á biðlista
Eða hringið á skrifstofuna
í 564 11 34 eða sendið netpóst
myndlist@myndlistaskoli.is

Nemendur læra að tileinka sér nokkrar aðferðir leirmótunar t.d. kúluaðferð,  plötuaðferð og pulsuaðferð og  fá nemendur tækifæri til að prófa að renna á rennibekk. Nemendur  vinna eitt verk út frá eigin hugmynd í lokinn.  Lögð áhersla á hugmyndavinnu í öllum verkenfnum. Gerðar tilraunir með glerunga og reykbrennslu. myndir og meira

———

Leirmótun

Framhald
Frá 17. janúar til 25. apríl 2018
Miðvikudaga kl 18:30-21:30
13 vikur (52 kennslustund)
Verð: 77.500.- (efni innifalið)
Kennari: Erla Huld Sigurðardóttir

 

 

Nemendur vinna verk eftir verkefnum út frá eigin hugmyndum gæti verið skúlptúr, nytjahlutur, hlutur sem er renndur og unnið með áfram eða mótuð gifsform. Lögð áhersla á skissuvinnu, hugmyndavinnu og markviss vinnubrögð. Gerðar tilraunir með glerunga og reykbrennslu. Skoðuð verk eftir nokkra leirlistamenn og vinnubrögð þeirra. myndir og meira...

Comments are closed.