LEIRMÓTUN FRAMHALD HJÁ ERLU HULD

Leirmótun fyrir Fullorðna Haustið 2017

Leirmótun framhald

Miðvikudaga kl 18:30-21:30
13 vikur (52 kennslust.)
Frá 20. september til 3 janúar 2018
Verð: 79.500.- (efni innifalið)
Kennari: Erla Huld Sigurðardóttir

Leirmótun framhald hjá Erlu

Nemendur vinna verk eftir  verkefnum út frá eigin hugmyndum,  gæti verið

  • skúlptúr,
  • nytjahlutur,
  • hlutur sem er renndur og unnið með áfram eða mótuð gifsform.

Lögð áhersla á skissuvinnu, hugmyndavinnu og markviss vinnubrögð.
Gerðar tilraunir með glerunga og reykbrennslu.

Skoðuð verk eftir nokkra leirlistamenn og vinnubrögð þeirra.

Fleiri verk nemenda

Comments are closed.