Námskeið í leirmótun

Boðið er upp á leirmótun fyrir byrjendur, framhaldsnámskeið í leirmótun og kennsla í rennslu. Nemendur læra að tileinka sér nokkrar aðferðir leirmótunar t.d. kúluaðferð, plötuaðferð og pulsuaðferð og fá nemendur tækifæri til að prófa að renna á rennibekk. Nemendur vinna eitt verk út frá eigin hugmynd í lokinn. Lögð áhersla á hugmyndavinnu í öllum verkenfnum. Gerðar tilraunir með glerunga og reykbrennslu.

LEIRMÓTUN

Í boði eru námskeið í leirmótun

  • Byrjendanámskeið

  • Framhaldsnámskeið

  • Rennslunámskeið

YFIRLIT LEIRMÓTUN

KENNARAR MYNDLISTASKÓLANS

Kennarar sem kenna leirmótun við skólann.