Gömlu Meistararnir

Námskeiðin eru hugsað fyrir byrjendur í olíumálun. Höfuðáhersla verður lögð á að nemendur öðlist leikni í litablöndun og þjálfi næmni fyrir samspili litanna og áhrifum þeirra hver á annan. Fjallað verður um myndbyggingu, negatíf og pósitíf form og litafjarvídd. Verkefni; litablöndunaræfingar og uppstillingar