Gjafakort Myndlistarskóla Kópavogs

Myndlistarskóli Kópavogs er með í boði gjafakort fyrir námskeið eða upp í námskeið. Hægt er að kaupa gjafakortið á netinu síðan prentar þú út gjafakortið og gefur viðtakandanum.

Olíumálun framhald hjá Söru

Gefðu gjafakort fyrir námskeið eða upp í námskeið.

Væri ekki tilvalið að gefa gjafakort t.d. í afmælisgjöf til vina og vandamanna.

Gjafakort Myndlistarskóla Kópavogs gildir sem greiðsla fyrir námskeið eða upp í námskeið.

Námskeið fyrir alla aldurshópa

Barna- og unglinganámskeið:

Teiknun – Málun – Mótun

Nánari uppl. um fullorðinsnámskeiðin hér

Fullorðinsnámskeið:

Teiknun – Vatnslitun – Olíumálun – Leirmótun

Nánari uppl. um fullorðinsnámskeiðin hér

Að kaupa Gjafakort ?

Smelltu á að kaupa Gjafakort.

Fylltu í formið á næstu síðu.

Þú færð gjafabréfið sent samstundis í pósthólfið þitt.

þú færð kröfu senda í banka fyrir upphæð gjafabréfsins.