Gjafakort Myndlistarskóla Kópavogs

Hér getur þú keypt Gjafakort sem gildir sem greiðsla fyrir námskeiði  eða upp í námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs.

Hvernig nálgast ég gjafakortið?

1. Greiðandinn fyllir í hólfin fyrir neðan.

1. Skráðu upplýsingar um viðtakandan sem verður handhafi gjafakortsins

2. Skráðu upplýsingar um þig sem greiðandann, gefanda gjafakortins

3. Þú færð kröfu í heimabanka fyrir greiðslunni af gjafakortinu. Það  er hægt að greiða í einu lagi eða skipta greiðslunni.

4. Opna og lesa skilmála , haka við skilmála og senda

2. Netpóstur sendur til greiðanda

1. Greiðandinn fær sendan netpóst sem inniheldur upplýsingar og skjal í viðhengi af mynd af gjafakorti.

2. Prentið út skjalið, klippið gjafakortið, fyllið í gjafakortið

3. Ahendið viðtakandanum eða handhafa gjafakortins gjöfina.

Mynd af gjafakortinu

3. Viðtakandi eða handhafi gjafakortsin

1. Viðtakandinn getur notað gjafakortið til að skrá sig á námskeið á vefsíðu skólans um leið og hann er kominn með gjafakortið í hendurnar.

2. Mikilvægt að merkja við gjafakort sem greiðslumáti. Þá verður tekið frá pláss fyrir handhafa gjafabréfsins.

3. Handhafi gjafakortsins afhendir það á skrifstofu skólans við upphaf námskeiðs, sem staðfesting á greiðslu fyrir námskeiði eða upp í námskeið. Ef gjafakortið er hlutagreiðsla er greitt fyrir afganginn eða samið um greiðslumáta fyrir restinni.

Fyllið í reitina í gjafakortinu

UPPLÝSINGAR UM VIÐTAKANDA GJAFAKORTSINS

  Fornafn Viðtakanda*

  Eftirnafn Viðtakanda*

  Kennitala Viðtakanda*

  Fylltu í upphæð gjafakortsins*

  UPPLÝSINGAR UM GREIÐANDAN

   Fornafn Greiðanda*

   Eftirafn greiðanda*

   Kennitala greiðanda*

   Netfang*

   Heimilisfang*

   Póstnúmer*

   Sími*

   GREIÐSLUMÁTI

    Krafa sett í heimabanka

    Viltu skipta greiðslu?:
    Borga í einu lagi2X3X4X

    Ef greiðslunni er skipt bætist 1% við upphæðina

    Athugasemdir

    Skilmálar
    •Gjafakortið er notað við skráningu og gildir sem greiðsla fyrir námskeiði eða upp í námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs.

    •Gjafakortið gildir í fimm ár frá útgáfudegi.

    •Sé virði gjafakortsins hærra en þátttökugjaldið er hægt að nýta afganginn síðar á annað námskeið, innan gildistímans.

    •Ef þátttökugjaldið er hærra en gjafakortið greiðist mismunurinn með kröfu í heimabanka.

    •Ekki er hægt að fá gjafakort endurgreitt.

    Ég samþykki ofangreinda skilmála