Frjáls Vatnslitamálun

Námskeiðið er vatnslitamálun fyrir lengra komna. Námskeiðið krefst sjálfstæðis í vinnubrögðum því að kennari verður aðeins í tímunum annað hvert skipti. Skoðaðar eru margvíslegar hliðar á vatnslitamálun – tæknilegar, fræðilegar og listfræðilegar. Unnið er eftir ljósmyndum, fyrirmyndum og uppstillingum.Námskeiðið er 28 kennslustundir með kennara og 24 kennslustundir án kennara.