Frjáls Olíumálun

Námskeiðið er sniðið að þörfum þeirra sem hafa áhuga á að mála sjálfstætt en vilja hafa aðgang að samtali og leiðsögn frá kennara. Nemendur hafa aðgang að vinnustofu frá mánudegi til fimmtudags og tvisvar í mánuði er kennari með viðveru og veitir einstaklingsviðtöl og ráðgjöf eftir því sem við á.

Frjáls Málun

FRJÁLS MÁLUN

Vornámskeiðin 2020

FRJÁLS MÁLUN
Frá 21. janúar
til 21. apríl 2020
Þriðjudaga
kl 14:00 – 17:00
28 kennslustundir með kennara
46 daga án kennara,
frá mánudegi til fimmtudags
Kennari: Sigtryggur Baldvinsson

 Verð kr: 61.500.-