Frjáls Olíumálun

Námskeiðið er sniðið að þörfum þeirra sem hafa áhuga á að mála sjálfstætt en vilja hafa aðgang að samtali og leiðsögn frá kennara. Nemendur hafa aðgang að vinnustofu frá mánudegi til fimmtudags og tvisvar í mánuði er kennari með viðveru og veitir einstaklingsviðtöl og ráðgjöf eftir því sem við á.

Frjáls MálunFullt

FRJÁLS MÁLUN

Skráningu lokið á vornámskeið

FRJÁLS MÁLUN
Frá 24. janúar
til 2. maí 2019
Þriðjudaga
kl 14:00 – 17:00
28 kennslustundir með kennara
46 daga án kennara
Kennari: Sigtryggur Baldvinsson