Viktoría er listamaður, teiknari og grafískur hönnuður.

Hún lærði myndlist frá unga aldri og hefur unnið með flesta myndlistartækni.
Hún fæddist á Krímskaganum og kom til Íslands í fyrsta skiptið þegar hún var 9 ára.

Árið 2008 útskrifaðist hún sem umhverfishönnuður (B.A. próf) frá Menningar- og listaháskólanum í Kiev.

Árið 2013 útskrifaðist hún sem grafískur hönnuður (B.A. próf) frá Listaháskóla Íslands.

Síðastliðin 10 ár hefur hún unnið mikið með vatnsliti og hefur vakið athygi fyrir vatnslitamyndir sínar af fuglum.